Við
vonum að þú hafir gaman og gagn af að skoða síðuna okkar. Hér geturðu
kynnst köttunum okkar í gegnum myndir og sögur. Í hverjum mánuði verður
kynntur einn köttur ítarlega, auk þess sem hægt er að kynnast köttunum
á síðunum þeirra. Þá er hægt að fræðast um staðla og útlit Norskra skógarkatta,
sögu þeirra og fleira. |
![]() |
|
|
Ábendingar
um lagfæringar eða breyttar upplýsingar sendist á Heimsóknir síðan 8.júlí 2004 |
©
Skógarkattaklúbbur Íslands 2007
|