Týndar kisur/Lost cats
CH Rauðhóla Andrá
Fædd: 7. apríl 2006
Eigandi: Sólveig Eiríksdótti

Rauðhóla Andrá er týnd, hún er norskur skógarköttur bröndótt og hvít hún týndist í Norðurbæ Hafnarfjarðar en býr í Grafarholti og gæti verið á leiðinni þangað ég var að passa hana,,því miður hefur hún einhvernvegin
komist út um glugga. Ef þið sjáið hana vinsamlegast hringiði í sima 6592400 Hrefna

Norðheima Lyra
Fædd: 10. október2008
Eigandi: Áslaug Líf Stanleysdóttir
Stanley's kattarækt

Frostrósar Moira
Fædd: 17. september 2009
Eigandi: Guðmundur Helgi Pálsson, Reykjavík

Perla, tapaðist frá heimili okkar Urðarbakka í Breiðholti í september 2010. Hún er skógarköttur. Silfurgrábröndótt með brúnt á kolli og baki. Hún er með fjólubláa ól. Hún er örmerkt: 352206000006660 Vinsamlegast hafið samband við Guðmund í síma 897 3388.

Frostrósar Brenda
Fædd:29.október 2010
Eigandi:


Týndist í Kópavogi
Gullfoss Garfield
Fæddur: 24.desember 2004
Eigandi: Enok og Kristín

Týndist í október 2011
Didriksen Hengill
Fæddur 5. mars 2006
Eigandi: Valgerður M. Gunnarsdóttir
Kópavogi

Týndist í janúar 2010
Skaga Tristan

Fæddur: 10.mars 2005
Eigandi Sólveig Runólfsdóttir

Hann Tristan týndist af heimili sínu Seljabraut í Breiðholti í byrjun ársins 2008 og hefur ekki skilað sér heim síðan þá. Þótt frést hafi til hvítar kattar í Bökkunum en ekki fundist þótt víða væri leitað.. :( Hans er sárt saknað og vonandi er hann bara komin á gott heimili frekar en látinn. Elsku Tristan minn, þú varst besti kisi sem ég hef nokkurn tíman átt. Svo blíðan og ljúfan kisa er erfitt að finna. Við söknum þín. :* Sólveig og fjölskylda.
Frostrósar Heiða
Fædd:3.nóvember 2010
Eigendur: Anna og Ísi, DK

Týndist í Danmörku eftir að hún flutti þangað
Skaga Moli
Fæddur: 1. júní 2004
Eigandi: Þórhildur Kristinsdóttir
Didriksen Nói
Fæddur: 22.mars.2004
Eigandi: Þórhildur Kristinsdóttir
 

© Skógarkattaklúbbur Íslands